Menu

Um mig

Ég er fertugur bókmenntafræðingur með kennsluréttindi og hef unnið í tæknigeiranum síðustu ár. Hef metnað fyrir góðu málfari, faglegum vinnubrögðum og elska að miðla upplýsingum á skemmtilega skiljandi hátt. Hvort sem það er vef-, verkefna- eða viðburðarstjórn þá er ég á heimavelli. 

Ég er karókísöngkona með búningablæti og að sögn tveggja drengja; besta mamma í heimi! Ekki það að ég sé að monta mig en þúst… ég er frekar mikið góð mamma.