Læstar bloggfærslur

Hæ. Ég hef þörf fyrir að skrifa tilfinningarnar mínar frá mér. Stundum er ég að springa. Ég hef ekki bloggað almennilega síðan mér var bent á að „börnin gætu skaðast“ af því að gúgla mig og því hef ég ákveðið að læsa sumum bloggfærslum. Ég veit að ég hef hjálpað einhverjum þunglyndissjúklingum með kvíðaraskanir og alvarlegar geðsveiflur því stundum er bara ógeðslega gott að geta lesið að einhver annar hafi það jafn skringilegt og maður sjálfur. Að skrifa er mín núvitund og ég hef þörf á að færa orðin mín úr höfðinu á mér. En mér finnst ekkert spennandi að það sé gúglanlegt.

Þannig að ef þú hefur áhuga á að lesa áfram hafðu þá samband og ég gef þér aðgang. Eina sem ég vil fá að vita í staðinn er hvort þú ert alvöru manneskja af hverju þú vilt lesa.

Ein athugasemd á “Læstar bloggfærslur

Hvað finnst þér?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s