Betranet

Betranet var stofnað árið 2007 en fór strax ofan í skúffu. Tíu árum síðar finnst mér lógóið
sem Ragnar Freyr  bjó til ennþá hressandi og mig langar ennþá að hjálpa litlum fyrirtækjum að skína aðeins betur á internetinu. Fyrirtækjum sem hafa ekki efni á vefstofu né aðgang að frændanum sem kann að forrita.

betranet_clipped_rev_1

Ég sinni vefráðgjöf og uppfæri fyrirtækjavefinn eftir þörfum. Stundum bý ég til nýja vefi, stundum byggi ég ofan á gamla vefi, stundum kenni ég einfaldlega á markaðstól Facebook eða hanna dreifibréf.

Ertu verktaki og vilt bæta vef á Já.is skráninguna?

Hittumst þá í kaffi og göldrum eitthvað saman.
Betan@betranet

screen-shot-2017-02-21-at-00-30-29
bergruniris.com
screen-shot-2017-02-21-at-00-31-11
huldschoice.com

screen-shot-2017-02-21-at-00-45-09